Vikan
Tek undir orð Jóhönnu að það eru mikil gleðitíðindi að Rögnvaldur skuli vera komin með kort í Laugar.
Annars vorum við nokkur að tala um það að það verður gaman að fá Mílanóhópinn og Amsterdamhópinn aftur inní eðlilega æfingarútínu með okkur hinum. En tekið skal fram að það er alltaf ánægjulegt að sjá þegar fólk tekur sig saman og stefnir saman að ákveðnu markmiði eins og við erum að sjá þessa hópa gera. Amsterdam hópurinn er að fara út í lok vikunnar og óskum við þeim góðs gengis. Áfram Ísland eða voru það Færeyjar? Annars er áskorun á Amsterdamhópinn að koma með ferðasögu að loknu hlaupi og að sjálfsögðu viljum við líka myndir með.
Á morgun miðvikudag er það síðan Fossvogurinn
Fimmtudag byrjendur endilega látið það berast
Laugardagur langt og rólegt, spurning um að velja þema í hlaupaleiðinni! Uppástungur skal koma með í kommentakerfið á forsíðu. Gæti verið að hlaupa framhjá sem flestum ríkisbankaútibúum eða fara eins margar götur sem byrja á A.
Annars vorum við nokkur að tala um það að það verður gaman að fá Mílanóhópinn og Amsterdamhópinn aftur inní eðlilega æfingarútínu með okkur hinum. En tekið skal fram að það er alltaf ánægjulegt að sjá þegar fólk tekur sig saman og stefnir saman að ákveðnu markmiði eins og við erum að sjá þessa hópa gera. Amsterdam hópurinn er að fara út í lok vikunnar og óskum við þeim góðs gengis. Áfram Ísland eða voru það Færeyjar? Annars er áskorun á Amsterdamhópinn að koma með ferðasögu að loknu hlaupi og að sjálfsögðu viljum við líka myndir með.
Á morgun miðvikudag er það síðan Fossvogurinn
Fimmtudag byrjendur endilega látið það berast
Laugardagur langt og rólegt, spurning um að velja þema í hlaupaleiðinni! Uppástungur skal koma með í kommentakerfið á forsíðu. Gæti verið að hlaupa framhjá sem flestum ríkisbankaútibúum eða fara eins margar götur sem byrja á A.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim