1. fyrsta Poweradehlaup vetrarins
Laugaskokkarar fjölmenntu í Poweradehlaupið þrátt fyrir að Kári (samt ekki okkar Kári) blési hressilega og ágætis úrkomu. Fyrir hlaup var þjálfarinn að alveg að beila á því að fara vegna þreytu (og kannski smá leti) en sér sko sannarlega ekki eftir því að hafa drifið sig. Enda er alltaf gaman að hitta fullt af kátum hlaupurum sem eru samankomnir og allir eiga það sameiginlegt að hafa gaman að því að hlaupa.
Það skemmtilega við Poweradehlaupin er að það er einhvernvegin öðruvísi að hlaupa í því en öðrum keppnishlaupum, að mínu mati er allt svo afslappað í kringum það, kannski myrkrið hafi þessi áhrif. Sumir taka því alvarlega og reyna að bæta sinn besta tíma eða eru í baráttu í við stiginn, svo eru sumir sem hugsa þetta sem góða æfingu og svo eru aðrir sem einfaldlega kom því þeim finnst gaman að taka þátt í almenningshlaupum hitta aðra og styðja í leiðinni almennings hlaup. Sbr Bjargey, Stefanía og Hildur en ég hitti þær skælbrosandi fyrir utan sundlaugina eftir hlaup, tíminn var svosem ekki aðalmálið heldur bara vera með. Gott stelpur.
Þeir sem að mættu í 1. Poweradehlaup vetrarins voru:
Bogga
Sigrún Erlends
Hólmfríður Vala laumu Laugaskokkari
Bjargey
Stefanía
Hildur
Trausti ásamt því að vera tvo syni sína
Eva
Þórólfur
Munda
Tóta
Kári og fjölskylda
Rögnvaldur
Er ekki vissum hvort ég sá Jóhönnu, sá granna konu með bleika húfu við startið sem gæti verið Jóhanna.
Eflaust voru fleiri Laugaskokkarar þarna en ég sá þá bara ekki.
Síðan mæta vonandi sem flestir í Geðhlaupið á laugardaginn.
Góða helgi
Bogga
Það skemmtilega við Poweradehlaupin er að það er einhvernvegin öðruvísi að hlaupa í því en öðrum keppnishlaupum, að mínu mati er allt svo afslappað í kringum það, kannski myrkrið hafi þessi áhrif. Sumir taka því alvarlega og reyna að bæta sinn besta tíma eða eru í baráttu í við stiginn, svo eru sumir sem hugsa þetta sem góða æfingu og svo eru aðrir sem einfaldlega kom því þeim finnst gaman að taka þátt í almenningshlaupum hitta aðra og styðja í leiðinni almennings hlaup. Sbr Bjargey, Stefanía og Hildur en ég hitti þær skælbrosandi fyrir utan sundlaugina eftir hlaup, tíminn var svosem ekki aðalmálið heldur bara vera með. Gott stelpur.
Þeir sem að mættu í 1. Poweradehlaup vetrarins voru:
Bogga
Sigrún Erlends
Hólmfríður Vala laumu Laugaskokkari
Bjargey
Stefanía
Hildur
Trausti ásamt því að vera tvo syni sína
Eva
Þórólfur
Munda
Tóta
Kári og fjölskylda
Rögnvaldur
Er ekki vissum hvort ég sá Jóhönnu, sá granna konu með bleika húfu við startið sem gæti verið Jóhanna.
Eflaust voru fleiri Laugaskokkarar þarna en ég sá þá bara ekki.
Síðan mæta vonandi sem flestir í Geðhlaupið á laugardaginn.
Góða helgi
Bogga
4 Ummæli:
Ég sá Ívar á kantinum. Kannski var að hann að leyta að Jóhönnu sem við sáum ekki......
Ég sá Jóhönnu svo að hún hefur "staðvistarsönnun"
Kv.Hildur
Jóhanna mætir alltaf í Poweaid,svo framalega sem hún getur haldið á vetlingi.Frábært hvað mættu margir frá okkur, saknaði reyndar skólasystkinanna úr Mílanóskólanum, veit bara ekki nokkurn skapaðan hlut um þau, hitti vonandi einhvern á eftir í laugardagshlaupi- Þetta Poweraid toppaði öll hin því þeir stjúpfeðgar Ívar og Eiki stóðu á hliðarlínunni(svo sætir) þegar 300m voru eftir og ég drap mig með ánægju við að hlaupa á eftir þeim.
Hélt einmitt ekki að Jóhanna léti sig vanta í Powerade. Nu líður mér miklu betur að vita að þú hafir verið þarna. En skil samt ekki afhv... ég sá þig ekki. Jú ég skil það núna - þú ert orðin svo mjómjó. Eiginlega mjómjómjó....sá þig áðan við slökkvistöðina að koma úr undirgöngunum með Elínu. Þú ert ekki neitt neitt stelpa! Ég er búin að ákveða að ég ætla að vinna vigtunina með fjölda kílóa. Hnuss....
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim