mánudagur, 13. október 2008

Stjórn Lauaskokks lætur verkin tala

Stjórn laugaskokks er tekin til starfa. Þau hafa fundað og planað hvað allir hinir eiga að gera. Vonandi fáum við að heyra nánar um að. Þau eru búinn að troða okkur í allskonar nefndir, undirrituð var sett í bloggnefnd og er nú að standa sína plikt.
Í dag var gegnið frá því að Rögnvaldur Bergþórsson sem hingað til hefur stundað Laugaskokk í tengslum við sundlaugina, er kominn með frítt árskort í Laugar. Vonandi á þetta eftir að gera Rögnvaldi auðveldara fyrir að stunda sína líkamsrækt. Björn Leifsson á þakkir skilið fyrir að taka svona vel í fyrsta erindi nýju stjórnarinnar.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Frábært framtak hjá ykkur. Þið eigið mikið hrós skilið fyrir þetta. Kveðja, Elín

14. október 2008 kl. 08:28  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Alveg frábært hjá ykkur, kveðja Hafdís

14. október 2008 kl. 13:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim