fimmtudagur, 24. janúar 2008

Yfir og út

Síðasta lag fyrir fréttir var í morgunn með hálftímanum. Mættir voru Gunni, Kári og Júlíus. Það er frábært að hafa hálftímann síðasta hlaup á Íslandi í bilil. Vantaði bara Garðar. Mikið var gott að finna að allt gangverkið virkar.
Takk fyrir góðar kveðjur kæru hlaupavinir.
Hér er svo slóðin á hlaupið okkar ef einhver vill kíkja.
Svo er aldrei að vita nema að komi smá rcovery blogg. Bibba svala mun líka standa sig í blogginu ef ég þekki hana rétt.
http://www.ingmiamimarathon.com/

5 Ummæli:

Blogger Helga sagði...

Elsku Jóhanna og allir hinir Miami farar!
Gangi ykkur vel og njótið svo ferðarinnar á dugginni eftir afrekið.
Það var reglulega gaman að fylgjast með skrifum þínum á blogginu Jóhanna, og já, vonandi að hér verði e-r skrif áfram, eða þú bara finnur nýtt maraþon til að stefna að!!!;)
Kveðja
Helga Árna

24. janúar 2008 kl. 18:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Elsku Jóhanna!! Gangi þér og ykkur öllum vel á sunnudaginn. Verð með ykkur í anda í hlaupinu og svo sérstaklega á skipinu. Þetta er án efa eitthvað sem við hin þurfum að prófa einn daginn :-)Fylgist spennt með....!Kv, Sigrún Dúkkulíza

24. janúar 2008 kl. 19:11  
Blogger Sveinbjörg M. sagði...

Elsku Jóhanna og allir hinir flottu Laugaskokkarar. Gangi ykkur sem allra, allra best á sunnudaginn. Það verður hugsað mikið til ykkar:o)
KNÚS, Sveinbjörg M.

24. janúar 2008 kl. 20:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur öllum rosalega vel á Miami! En fyrst og fremst, skemmtið ykkur vel :)
Kv. Rakel

24. janúar 2008 kl. 22:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Áfram nú unga kona úr Skuld.
Kv P

25. janúar 2008 kl. 13:28  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim