fimmtudagur, 20. desember 2007

20.des 2007. 50ára afmælisboð.

Morgunnhlaup kl 6. 20 manns lögðu af stað ýmist hlaupandi eða hjólandi og trússbill flottasti landroverinn á landinu með friðarfána á eftir strollunni.
Komið við í Skipasundi heima hjá afmælisbarninu og sunginn afmælisöngurinn að hætti Trausta en þar sem Trausti var ekki stjórnaði Bibba og við hin sem þekktum lagið hjálpuðum til. Að loknum söng og kampavíni þá var haldið áfram hálftímann og inn í laugar. Hálftímapotturinn beið og blönduðust Garðar og Kári, traustir háftímamenn, saman við afmæisgesti og féllu þeir sérlega vel inní.
Síðan bauð afmælisbarnið uppá morgunnkaffi og meððí í Laugum.
Þetta morgunnskokk verður að vera æfing dagsins sem átti að vera 14k. Hef 100.000.000000( hundrað þúsund miljón) afsakanir.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hver átti afmæli?

20. desember 2007 kl. 20:58  
Blogger Jóhanna sagði...

Jón Júlíus Elíasson

20. desember 2007 kl. 22:56  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim