þriðjudagur, 4. desember 2007

Kostirnir við að vera á kafi í maraþonprógrammi

Einn af kostunum við að vera á kafi í maraþonprógrammi
eru recoverydagarnir. Einn slíkur í dag. 6km rólega sem upphaflega voru hugsaðir sem morgunnhringur í hálftímanum voru teknir á bretti í orkuveituhúsinu.
Vona að verði sæmilegt veður og færð á morgunn þannig að ég nái miðvikudagsæfingunni í þessari viku. Þetta er langerfiðasta vikan til þessa.
Þetta er vont fyrst svo smá versnar það ;)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim