miðvikudagur, 27. maí 2009

Hlaupaverkefni Laugaskokks

Miðvikudaginn 27. maí verður lagt fyrir verkefni á æfingu, tilgangur með þessu verkefni er eingöngu til gamans og hvatning til þess að spjalla við aðra hlaupara en þá sem við tölum alltaf við á æfingum. Þetta kynnisverkefni/átak mun standa yfir í viku eða til 3. júní og skal skila niðurstöðum hér í kommentum.

Öll verkefnin fala í sér að finna einstakling sem hefur gert mismunandi hluti og var þeim skipt í A, B, C, og D.


Verkefni A
  • Hefur æft handbolta
  • Er afi
  • Einhvern ættaðan frá Vestfjörðum
  • Einhvern sem hefur gengið Hvannadalshnúk
  • Er með meirapróf

Verkefni B

  • Kann pelastikk
  • Einhvern sem á silfulitaðan bíl
  • Ræktar kartöflur
  • Farið í sjósund
  • Er amma

Verkefni C

  • Hefur búið í útlöndum
  • Fór á sveitarböll í denn
  • Á gæludýr
  • Spilar á hljóðfæri
  • Hefur gengið Horstrandir

Verkefni D

  • Sem prjónar
  • Björgunarsveitarmann
  • Notar skó nr 39
  • Er lofthrædd/ur
  • Getur farið í handahlaup

7 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Svör við verkefni D:
Ragna kann að prjóna,
Sævar hefur verið í Björgunarsveit,
Bjargey notar skó nr. 39
Rögnvaldur er lofthræddur og
Hjördís getur farið í handahlaup.
Kveðja, Elín

27. maí 2009 kl. 20:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Á að finna 1 person per verkefni sem passa á öll 5 atriði eða 1 person fyrir hvert atriði? Sorry var ekki á miðv.æfingu en ætlar að mæta á laug.
Kv. Corinna

27. maí 2009 kl. 21:45  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Fólk fékk A, B, C eða D. Í öllum verkefnunum þarf að tala amk 5 persónur, kannski fleiri ef þú hittir ekki á rétt svar. Þessi leikur er gerður til þess að tala við sem flesta og kynnast hlaupafélögunum betur en aðalega til þess að hafa gaman.

kv
Bogga

27. maí 2009 kl. 22:29  
Blogger Jóhanna sagði...

Fékk verkefni A.
Helga æfði handbolta
Þórir er Afi
Pétur Ísleifs er ættaður frá Vestfjörðum
Bogga Hefur gengið á Hvannadalshnjúk
Ívar er með meirapróf.

27. maí 2009 kl. 22:57  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Svör við verkefni B
Ingólfur Sveins kann pelastik
Þórir Dan sagðist eiga silfurlitaðan bíl
Bjargey ræktar kartöflur
Ingólfur og Þórir hafa farið í sjósund
Johanna er amma
Kolla

28. maí 2009 kl. 13:39  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Svör við verkefni C:
Heiða, Júlli og Trausti hafa búið í útlöndum.
Giska á að Pétur hafi verið duglegur á sveitaböllum.
Ásta á gæludýr.
Munda spilaði á hljóðfæri.
Trausti hefur gengið Hornstrandir.
Kveðja, Kári

28. maí 2009 kl. 14:02  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Verkefni D
Kári Steinn og Bogga í börgunarsveit
Edda prjónar
Sibba notar skó númer 39
Rögnvaldur er lofthræddur (Aðalsteinn var lofthræddur en er það ekki lengur, læknaðist í gönguferðum í Ölpunum)
Hildur S. getur farið handahlaup

Bjargey

1. júní 2009 kl. 22:51  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim