föstudagur, 1. maí 2009

Laugaskokkarar fjölmenntu í Hérahlaupið. Margir þvílíkt að standa sig, fyrir utan að það er nú bara heilmikið að mæta í roki og hlaupa með þessum villingum sem eru margir á kvínandi siglingu. Hérarnir stóðu sig mismunandi vel. Minn sem átti að vera á 5.00 pace fór alltof hratt í byrjun ca 4.30. getur komið sér illa fyrir þá sem ætla að treysta á þá.
Margir voru að bæta sig og aðrir voru fyrstir, nefni engin nöfn en fyrsti stafurinn er Munda sem vann kvennaflokkinn. Einnig áttum við fólk í 2.3. o.sfrv. Ég hafði göngudeildar-manninn fyrir framan mig allan tíman. –Orðinn svo góður Eggert ;)
Til hamingju allir þetta var reglulega gaman.
Sjáumst sem flest á Úlfljótsvatni í fyrramálið.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim