sunnudagur, 30. desember 2007

Kúður vikunnar

27.des. Átti að fara rólegan morgunnhring. Nennti ómögulega á fætur sem varð til þess að hjónakornin Gunni og Munda hlupu ein hálftímann þennan morgunn.
Mætti í Orkuveituhúsið í hádeginu. Ætlaði að taka 6km. á bretti. Rétt komin í hlaupadótið kom í ljós að ég hafði gleymt skónum heima. Hvað gerir maður þá? Athugar hvort nothæfir skór eru í óskilamunum og fer svo á hjólið og hjólar á sokkaleistunum í hálftíma – ótrúlegt hvað er erfitt að hjóla púlsinn upp í svipað og á rólegu skokki.

1 Ummæli:

Blogger Jóhanna sagði...

Átti að sjálfsögðu að vera klúður vikunnar.

30. desember 2007 kl. 11:22  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim