laugardagur, 1. desember 2007

Hugur í Miami-förum

Eftir hvíld(sem var eiginlega rænuleysi í meira en hálfan sólahring) og voltaren-hælnudd var tekist á við 20k æfingurna gekk vel hljóp með nokkrum laugaskokkrurum mest af leiðinni, þeir smá tíndust frá og við Ingólfur Sv. Lukum 20km á nákvæmlega 5,46 meðaltempói(á að vera á 5.45–5.50) má ekki vera betra.
Átta Miamifarar voru mættir í morgunn og eru allir einbeittir ég held að allir stefni á að bæta sig.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Úffff maður verður þá víst að taka á því ef maður ætlar að lifa af samanburðinn þarna úti...
Bibba

2. desember 2007 kl. 20:04  
Blogger Jóhanna sagði...

Hef grun um að slagorð Ívars "ef maður er ekki fyrstur þá er bara að vera flottastur" sé í vinnslu hjá þér.

2. desember 2007 kl. 23:12  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim