fimmtudagur, 22. nóvember 2007

Fullkomin æfing

Það sem hefur tekist fullkomlega í Miamiprógramminu góða eru dagarnir sem eru annaðhvort hvíld eða rólegt recovery. í dag átti að vera rólegur morgunnhringur og mikið var gott að geta fært hringinn inn á bretti í kulda+svifryki+ jafnasigeftirpest.svo mun mér takast fullkomlega með morgunndaginn (þá er nefnilega hvíld) og svo bara að taka á því á laugardaginn tveggja hraða æfing samtals 24k. spennandi og enn meira spennandi að sjá hvort hlaupavinkonurnar Elín og Hafdís mæta til að halda mér við efnið.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá líf á blogginu og enn skemmtilegra að fá að fylgjast með Miami undirbúningi frú Jóhönnu! :)

23. nóvember 2007 kl. 08:51  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já, Jóhanna þetta er rétti andinn. Ég stefni á að mæta en fer nú sennilega bara 12-15 km þar sem ég er í hvíldardeildinni og að jafna mig eftir pest...Lýst vel á þessa 15 km rólegu 5:50 tempó...Sjáumst kátar kl 10 í Laugum á morgun.

23. nóvember 2007 kl. 09:34  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Daginn sem 5:50 tempó verður rólegt fyrir mig þá kem ég með þér, Jóhanna mín :)
Gangi þér vel
Bibba

23. nóvember 2007 kl. 20:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel með undirbúninginn. Já pestinn náði mér líka.

Kv Bogga

23. nóvember 2007 kl. 21:50  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim