fimmtudagur, 29. nóvember 2007

Að fara eftir prógrammi

Að fara eftir prógrammi hefur ýmsa kosti, maður veit alltaf hvað maður á að gera dag hvern og það er rosa góð tilfinning að klára æfingu eins og hún er sett upp. En það er hægara sagt en gert. Byrjaði vel í dag hljóp með nokkrum góðum laugaskokkurum út í Örfirisey og heim aftur en það gerði aðeins innan við 11km á þokkalega réttu tempói. Svo var að klára æfinguna einn Brúnaveg og eitthvað út og suður í samtals 16,5km, Maður þarf líka að aðlaga prógrammið að skokkhópnum ef maður vill ekki endilega hlaupa einn. Mér finnst mjög mikils virði að haf ahlaupafélaga. Helgi stóði sig sérlega vel í dag að halda tempói, takk fyrir í dag laugaskokkarar.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Og hvernig stóð hællinn sig ?
Bibba

29. nóvember 2007 kl. 20:57  
Blogger Jóhanna sagði...

Eftir Voltaern-gelnudd og hvíld rænuleysis reyndist hann betri en nýr.

2. desember 2007 kl. 15:23  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim