laugardagur, 20. júní 2009

Tempóæfing með kvennahlaupsívafi


Við Elín ákváðum í gærkvöldi að vera svolítið kvennlegar í dag. Tókum skemmtilega æfingu frá WC í Mosfellsbæ. Hituðum upp upp að Varmá, tókum þar Kvennahlaupið á temói, Elín eiginlega bara á hálftemói ;), skokkuðum svo aftur niður heim að WC. Mjög skemmtilegt, vorum langfyrstar 7km en það tók enginn eftri því nema við tvær ;) Til að bæta úr því náðum við að láta ljósmyndara mynda okkur í bak og fyrir- en klikkuðum eitthvað á viðtalainu. Fengum ókeypis líftryggingu uppá eina miljón frá Sjóva í eitt ár -gloss og allskonar dót með. Ég var búin að senda inn mynd af hlaupahópnum ElínJóhanna í einhvern útvarpsþátt sem ætlaði að draga út dekur fyrir heppinn hóp- skil ekkert í að ekki skuli vera búið að hringja í mig ;(
Við Hittum Öggu og Evu með börn og buru og allir brosandi út að eyrum-örugglega líka litli bumbubúinn.
Fín æfing með 7km tempó inní. Svo skemmtilegt- bara eins og maður væri í tómum leikarasakap- sem þetta náttúrulega er alltsaman.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Takk fyrir daginn Jóhanna... Kv. Elín

20. júní 2009 kl. 18:46  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þið voruð laaang flottastar! Gaman að sjá ykkur ;) Kv. Eva og Lilja

21. júní 2009 kl. 19:06  
Blogger EggertC sagði...

Flottar saman vinkonurnar :-)

21. júní 2009 kl. 20:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Best klæddu konurnar í Kvennahlaupinu!
Bjargey

22. júní 2009 kl. 13:35  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim