miðvikudagur, 2. janúar 2008

Skemmtileg vika framundan.

Þessi vika er mjög skemmtileg:

þriðjud. 1.jan. : Morgunnhringu rólegt recovery = 6km.

mið 2.jan. Fossvogshringur alla leið niður á Lækjartorg Skúlagata til baka 5:30 til 5:40 tempo 15k.

fim. 3.jan.
Allan Elliðarárdalinn frá Laugum að Laugum eins jafnt og þú getur @ 5:20 tempo 18k

fös. 4.jan
Interval U/N 3 km þá 2 * 3000 @ 4:50 tempo =12,4 km hraði R = 2 mín 12k

lau. 5.jan. = Rólegt 26k

Þetta gera samtals 87km. Í gær fór ég 2 aukalega svo nú er bara að halda. Ætla að mæta á útiæfingu hjá Laugaskokki og reyna að gabba einhverja með mér 15km á 5:30 -5:40.

Ég skal hafa það af að geta allar æfingarnar í prógramminu þessa viku. Morgunndagurinn verður erfiðiastur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim