mánudagur, 7. janúar 2008


Langaði bara að sýna Miamiförum skipið sem þau munu sigla á um höfin blá eftir að hlaupinu lýkur. Og líka glenna það framan í ykkur hin, sem hefðuð auðvitað átt að koma með líka.


6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta verður GEGGJAÐ !!!
:)
Bibba

7. janúar 2008 kl. 13:33  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nei það er miklu skemmtilegra að vera í myrkrinu á Íslandi þar sem ávallt er logn og blíða - NOT...
kv.Hildur
Þetta verður ábyggilega geggjað..

7. janúar 2008 kl. 14:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Miklu,miklu skemmtilegra i skíðabrekkunum kona!! Kv, Sigrún

8. janúar 2008 kl. 19:33  
Blogger Jóhanna sagði...

Sigrún mín. Það er svört brekka um borð.

8. janúar 2008 kl. 22:35  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég þarf greinilega að prófa þetta eigi síðar en next year!! Spurning um að finna hóp sem er til í að fara. Skil bara ekki baun í ykkur Ívari að hafa ekki látið fleira fólk vita um þessa ferð *lesist mig* :-) Hlakka til að sjá myndir af þessu fína skipi frá ykkur. Kv, Sigrún
P.S Ég auðvita dauðöfunda ykkur að eiga þetta framundan en ég fer í slökun í brekkunum í staðinn.

8. janúar 2008 kl. 23:06  
Blogger Jóhanna sagði...

Nú er ég ánægð með þig Sigrún.Það er örugglega grundvöllur fyrir annari svona ferð að ári. En það er þannig að Þegar hlaupaferð er í gangi þá eru allir velkomnir og komi þeir sem koma vilja, því fleiri því skemmtilegra. En maður verður að vera svol. á útkíkkinu hvað er í gangi sérstaklega eftir að reglulegir fundir í miðvikudags-spainu urðu strjálli. Þess vegna þarf maður að vera duglegur að bjarga sér.

9. janúar 2008 kl. 14:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim