laugardagur, 23. janúar 2010

Clearwatermarathon

Jóhanna, Hafdís, Elín, Stebbi, Summi, Ívar og Siggi H, Hlupu Clearwater hálfmaraþon í frábæru veðri í dag (upptalið í öfugri röð miðað við lokatíma;)
Þetta var mjög gaman. Brautin var skemmtileg en ekki auðveld. 2 Gríðarlegar brýr farnar fram og til baka. Við Elín, Hafdís og Stebbi hlupum saman fyrstu mílurnar.
Aðstæður vour góðar, hlýtt og gola. Brautin var á þannig, fram og til baka á köflum, að við sáum strákana (Ívar og Summa) tvisvar. Og Sigga H: einu sinnii, Þá var hann annar. Hópurinn náði að halda merkjum Íslands á lofti, Inga María var með Íslaenska fánan á hliðarlínunni og fjögur af okkur fóru á pall: Elín, Summi, Siggi og Ívar fengu öll verðlaun. Tímarnir voru: Siggi 1.20 Endaði í 5 sæti í heildina og fyrsta sætir í master-flokki, Ívar 1.26:35, Summi-1.26:35, Stebbi_má ekki setja tíman hanns enda kemur það engum við og hann er ekki einu sinni í laugaskokki. Elín: 1.48, Hafdís: 1:52 og Jóhanna: 1:54 Enn einu frábæru hlaupi lokið.Bara gaman.

6 Ummæli:

Anonymous Sigrún sagði...

Gaman að heyra frá ykkur. Til hamingju með flott hlaup og glæsilega sigra!! Njótið ferðarinnar og passið ykkur á sólinni :-)

23. janúar 2010 kl. 22:47  
Blogger EggertC sagði...

Gaman að heyra. Til hamingju með hlaupið. Bestu kveðjur til ykkar.

24. janúar 2010 kl. 10:28  
Blogger Unknown sagði...

flott hjá ykkur,skemmtið ykkur vel

24. janúar 2010 kl. 10:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju öll. Gaman að heyra hvað ykkur gekk öllum vel.
Kolla

24. janúar 2010 kl. 17:58  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með hlaupið og árangurinn. Góða skemmtun.
Kv
Bogga

24. janúar 2010 kl. 19:43  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með hlaupið öll saman! Ívar ekki drekka of mikið!

Kveðja Sævar og Bryndís

29. janúar 2010 kl. 22:35  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim