mánudagur, 8. desember 2008

Snjókorn falla....

Komið þið sæl

Nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga fyrir vikuna.

Miðvikudagur: Fossvogurinn en þeir sem ætla í Poweradehlaupið gefst kostur á því að fara styttra gegn því að taka vel á því í Powerade.
Ef formaðurinn hefur eitthvað útá þetta að setja skulum við útkljá þetta mál í armbeygjukeppni.

Fimmtudagur: Allir í Poweradehlaupið enda skemmtilegasta hlaup vetararins með jólatónlist, smákökum og kertaljósum. Svo má ekki gleyma að sumir gætu fengið óvæntan glaðning í markinu. Fyrir þessa frábæru skemmtun borgar þú aðeins 200 kr auk þess færðu fría sundferð.

Laugardagur: Hlaupum frá World Class í Hafnarfirði (Actavishúsið) ætla að tilnefna Ingólf sem fararstjóra.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Jibbíjei...allir að mæta í Powerade. Svo verður örugglega gaman að hlaupa um hafnfirskar sveitir á laug.

9. desember 2008 kl. 00:32  
Blogger Jóhanna sagði...

Gott plan hjá þér. Um að gera að hvetja fólk í poweaid.

9. desember 2008 kl. 08:54  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sorry ég verð í sveitasælunni við piparkökubakstur á laugardaginn :)
Verð að fá að kljást við farastjóra hlutverkið seinna
kv
Ingó

9. desember 2008 kl. 16:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim