laugardagur, 15. nóvember 2008

Solarkvedja sudur ur hofum


Thegar haustlitirnir foru ad folna og fjallatindar skreyttust hvitum hettum toku Asverjar fram hjolin sin og hlaupasko og brugdu ser sudur i hof. Ja, nordurthingeyska Laugaskokks utibuid akvad ad fa sma meiri sol fyrir veturinn. Sidan eru lidnar 6 vikur asamt nokkur hundrud hjoludum og hlaupnum kilometrum. Fyrstu 3 vikunum var varid a Italiu thar sem hjolad var um vinekrur Toscana herads, komid vid i holl Napoleons a eyjunni Elbu og ad lokum var brunad nidur stigvelid og endad hja mafiukongunum a Sikiley. Thar var Mt Etna klifin ( a hjoli) og i ordsins fyllstu merkingu hlupum vid i fangid a nokkrum Laugaskokkurum einn sunnudaginn. Thar voru nu fagnadarfundir :) Fra Sikiley la leid Asverja til Grikklands, til eyjunnari sudri, Krit. Thar hofum vid dvalid sidustu 3 vikurnar i stifum aefingum fyrir komandi marathon i Milano. Thess a milli hofum vid farid i letta hjolatura og svamlad i sjonum. Saeldarlif (fyrir utan verdlita islenska kronu,hehe). Vid erum offically tilbuin fyrir marathonid. Ein vika til stefnu og kladi kominn i taernar. Hlokkum til ad hitta felaga Laugaskokkara sem aetla ad takast a vid thonid lika! Og ja, sidan ad hitta alla hina Laugaskokkarana a haustfagnadinum eftir 2 vikur!

Bestu kvedur fra Kalathas, Krit.

Helga og Stefan Vidar


Matera, Italiu. 

Mt Etna. Hraun fra 2002. 1800m haed. Fengum ekki leyfi til ad fara ad nuverandi gosi :)

A vellinum goda i Chania, Krit. Tharna foru manudags og fimmtudagsaefingar fram. Komaso!

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra frá ykkur. Frábært að einhverjir eru að njóta lífsins langt í burtu frá volæðinu hérna á skerinu :)
Gangi ykkur vel í hlaupinu.

Gulla og Óli

16. nóvember 2008 kl. 14:35  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Greinilegt að þið eruð búin að njóta lífsins þarna í sólinni. Gangi ykkur vel í hlaupinu.
Hlakka til að hitta ykkur á haustfagnaðinum.
kveðja
Bogga

16. nóvember 2008 kl. 14:57  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þið verðið allavega brúnni en hinir íslensku hlaupararnir. Það er markmið sem ég væri persónulega mjöööög sátt við að ná.
Hlakka til að sjá ykkur og gangi ykkur vel.

Sif

16. nóvember 2008 kl. 17:29  
Anonymous Nafnlaus sagði...

En hvað það er gaman að heyra af ykkur þarna í sólinni og hitanum fjarri skarkalanum á Fróni!! Vona að þið hafið notið dvalarinnar í botn (sem ég er viss um að þið hafið gert) og takið svo þetta marathon í nefið. Sjáumst svo hress og kát á aðventugleðinni þann 29.nóv. Síjú....

16. nóvember 2008 kl. 18:29  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim