mánudagur, 17. ágúst 2009

Sveitakeppni í Rvk maraþoni

Komið þið sæl

Í sambandi við pastaveisluna þá hefur gengið þokkalega að manna vaktirnar ef einhverjir hafa tök á að koma frekar á fyrri vakt þá væri það ágætt því það eru mun fleiri skráðir á seinni vakt.

Sveitarkeppnin.
Það vantar fullt af nöfnum frá Laugaskokkurum um hvað þeir ætla að hlaupa svo að við getum búið til sveitir. En þau nöfn sem ég hef hér eru:

10 km
Ólöf Lilja Sigurðardóttir 4478
Kristján Sveinsson 4145


21 km
Kristinn Ó Hreiðarsson
Davíð Björnsson
Hrafnihildur T
Stefanía
Kristbjörg
Aðalsteinn
Pétur Ísleifs
Berglind H Guðmundsdóttir
Helen Ólafsdóttir
Guðmundur K
Sandra Ellertsdóttir
Annabella Jósefsdóttir Csillag

42 km
Sigurbjörn
Þórir
Birgir Örn Birgisson


Ég veit að það vantar fullt af fólki á þessa upptalningu. Stefni á að mæta á miðvikudag vopnuð blöðum og pennum til þess að skipa endanlega sveitir.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ívar Adolfsson, Baldur Haraldsson og Jóhann Gylfason eru skráðir í heilt maraþon, í sveit sem heitir: Laugaskokk.

17. ágúst 2009 kl. 22:55  
Blogger Unknown sagði...

Klukkan hvað er fyrri vakt?

19. ágúst 2009 kl. 13:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég ætla að hlaupa 10 km . Númerið er 4560 . Gunnar J. Geirsson

19. ágúst 2009 kl. 20:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gottskálk, heilt
Númer 562

20. ágúst 2009 kl. 19:24  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim