þriðjudagur, 11. ágúst 2009

Reykjavíkur maraþon sveitakeppni

Komið þið sæl, þá fer að líða að stærsta hlaupaviðburði ársins og sjálfsögðu munu Laugaskokkarar taka þátt í þessari hlaupaveislu og stefnum við eins og venjulega að vera með eins margar sveitir og við getum í öllum vegalengdum eins og venja er. Því ætla ég að biðja ykkur um að kommenta hér að neðan nafnið ykkar og í hvaða vegalengd þið ætlið að hlaupa, gott er að hafa með keppnisnúmerið. Á næstu dögum mun síðan koma listi yfir sveitirnar og hvernig við skráum þær en meira um það síðar.
Er búin að fá meltingu frá mæðgunum Önnubellu og Söndru í 21 km.

Annabella Jósefsdóttir Csillag nr. 1581

Sandra Ellertsdóttir nr. 1582

13 Ummæli:

Blogger Hálfleiðarar sagði...

Melda mig í hálft maraþon, keppnisnúmer 1783, kv. Davíð

11. ágúst 2009 kl. 17:42  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Er skráð í 1/2 - númerið er 1316
Hrafnhildur

12. ágúst 2009 kl. 09:18  
Blogger Unknown sagði...

Aðalsteinn nr. 1328 og Stefanía nr. 1327 og Krissa nr. 1872 eru skráð í hálft.
Tilvalið að skella okkur og Hrafnhildi saman í sveit

12. ágúst 2009 kl. 10:40  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Kristján er skráður í 10 km keppnisnúmer 4149

Kveðja
Kristján Sveinsson

12. ágúst 2009 kl. 14:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Pétur ísl er í hálfu og númer 1610

13. ágúst 2009 kl. 08:28  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er skráð í 21 km. Keppnisnúmerið er 1816.

Berglind H. Guðmundsdóttir

13. ágúst 2009 kl. 20:24  
Blogger Helen sagði...

Helen er skráð í 1/2 - keppnisnr. 1944.
kv.
Helen Ólafsdóttir

14. ágúst 2009 kl. 11:53  
Anonymous Guðmundur sagði...

Guðmundur K skráður í hálft, nr 1831

14. ágúst 2009 kl. 15:01  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ólöf er skráð í 10 km. keppnirsnr.4478

14. ágúst 2009 kl. 20:32  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er skráður í hálft maraþon.
Kveðja, Kristinn Ó. Hreiðarsson

15. ágúst 2009 kl. 21:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ps. gleymdi að setja nr. mitt. Mitt nr. er 1988.

15. ágúst 2009 kl. 21:43  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er skráður í heilt. Númerið er 621.
Kv.
Birgir

16. ágúst 2009 kl. 23:32  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er skráð í 10 km keppnisnúmerið er 4350.
kveðja, Hafdís

18. ágúst 2009 kl. 14:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim