föstudagur, 21. mars 2008

Skírdagur- ískalt og margir inni.

Í dag var ég alveg ákveðin í að fara Elliðarárdalinn alveg uppí Víðidal= 18km. En hitastig undir frostmarki og strekkingur gerði breytti í inniæfingu.
Nokkrir Laugaskokkarar: Ragnheiður, Gunnar, foringinn o.fl. hörkuðu af sér of fóru út. Slatti var inni þar sem aðstæður voru hinar bestu, passlega kalt og fátt fólk.
Fékk ábendingu hjá Elínu um að æfa brekkur f. Boston og tók 5km. af æfingunni niður brekku- létt og skemmtilegt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim